Ánægjuleg helgi í Íþróttahöllinni á Húsavík – Opna Húsavíkurmótið í Boccia 2025
Opna Húsavíkurmótið í Boccia sem er fastur liður í starfi Boccideildar Völsungs með góðum stuðningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda var haldið í Íþróttahöllinni í 35. sinn s.l. sunnudag. Mótshaldari er Bocciadeild Völsungs með dyggum stuðningi Kiwanis, en félagar í Skjálfanda annast alla dómgæslu, merkingu valla, og koma að undirbúningi mótsins með Bocciadeildinni eins og þeir hafa gert á öllum fyrri mótum. Mótið …