Heim 1. tbl 2022 6 Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í frjálsum íþróttum

6 Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í frjálsum íþróttum

1 min read
Slökkt á athugasemdum við 6 Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í frjálsum íþróttum
0
635

Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss fór fram í Kaplakrika laugardaginn 2 júlí.

Þrátt fyrir mikinn kulda þá stóðu keppendur sig vel þar sem sex Íslandsmet féllu auk persónulegra meta.

Íslandsmetin sett:

  • Aníta Ósk Hrafnsdóttir, F20 hljóp 1.500m á 7:11,92 sek
  • Emil Steinar Björnsson, F20 kastaði 8,86m í kúluvarpi
  • Michel Thor Masselter, F35-38 hljóp 800m á 3:09,99 
  • Michel Thor Masselter, F35-38 hljóp 1.500m á 6:25,23
  • Stefanía Daney Guðmundsdóttir, F20 stökk 5,10m í langstökki
  • Stefanía Daney Guðmundsdóttir, F20 kastaði 25,93m í spjótkasti

Það voru síðan Ármenningar sem urðu Íslandsmeistarar félagsliða en alls tóku fimm félög þátt, Ármann, Eik, Fjörður, FH og Öspin.

Hér má sjá myndir frá mótinu!

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 1. tbl 2022
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Magnús Orri í stóru  hlutverki á leiðtogaráðstefnu Special Olympics

Magnús Orri Arnarsson var aðalljósmyndari á leiðtogaráðstefnu Special Olympics í Evrópu se…