Heim 1. tbl. 2025 Íslandsleikarnir 29.-30. mars 2025

Íslandsleikarnir 29.-30. mars 2025

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsleikarnir 29.-30. mars 2025
0
549

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. -30. mars 2025. Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og eða eru með stuðningsþarfir.

Á leikunum er keppt í fimm íþróttakreinum fótbolta, körfubolta, handbolta, fimleikum og frjálsum. Einnig verða opnar æfingar í þessum sömu greinum sem öllum er frjálst að mæta í.

Hægt er að skrá lið en einstaklingar geta líka skráð sig og verða þá settir í lið. Leikarnir eru fyrir iðkendur á öllum aldri.

Gisting í boði í skólastofum föstudags- og laugardagskvöld.

Þátttökugjald kr. 5.000 (mótsgjald, gisting, morgunmatur, hádegismatur, bolur, pitsuveisla)

skráning opnar 1. mars og fer fram í gegnum Abler.

Sundlaugaparty, leikir og fleira

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Aldrei fleiri sem fylgdust með Paralympics en í París 2024

Met áhorfenda í beinni útsendingu Paralympics í París heppnuðust gríðarlega vel. Það hafa …