maí 19, 2025

Hvati

  • Vetrarleikar SO 2025
    • Paralympics 2024 — París
    • #WeThe15
  • Hvati tímarit
    • 1. Tbl. 2024
    • 2. tbl. 2023
    • Berlín 2023
    • 1. TBL. 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • Íþróttir fatlaðra í 50 ár
Heim Uncategorized

Uncategorized

Arion og ÍF framlengja einn elsta samstarfssamning innan íslensku íþróttahreyfingarinnar

By Jón Björn Ólafsson
09/04/2025
in :  1. tbl. 2025, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Arion og ÍF framlengja einn elsta samstarfssamning innan íslensku íþróttahreyfingarinnar
334

Íþróttasamband fatlaðra og Arion banki hafa framlengt samstarf sitt til næstu fjögurra ára eða til og með Paralympics í Los Angeles 2028. Þar með verður framhald á næstum hálfrar aldar löngu samstarfi sem líkast til er eitt af þeim eldri innan íslensku íþróttahreyfingarinnar.  Það voru Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka og Þórður Árni Hjaltested formaður Íþróttasambands fatlaðra sem skrifuðu undir …

Lesa grein

Heimsleikar Special Olympics 2025      Leikar sem byggja á vináttu, gleði og samkennd

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
24/03/2025
in :  1. tbl. 2025, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Heimsleikar Special Olympics 2025      Leikar sem byggja á vináttu, gleði og samkennd
289

Heimsleikum Special Olympics á Ítaliu lauk 15. mars með glæsilegum lokahátíðum í Torino og skíðasvæðinu Sestriere. Ísland hefur átt keppendur í listhlaupi á skautum á heimsleikum Special Olympics frá árinu 2005 og tveir keppendur tóku þátt nú, þau Bjarki Rúnar Steinarsson og Védís Harðardóttir, bæði frá skautadeild Aspar.  Ísland sendi í fyrsta skipti keppanda í alpagreinum, Victoríu Ósk Guðmundsdóttur.  Dans er …

Lesa grein

Melkorka nýr verkefnastjóri afreksmála og landsliðsþjálfari í frjálsum

By Jón Björn Ólafsson
11/02/2025
in :  1. tbl. 2025, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Melkorka nýr verkefnastjóri afreksmála og landsliðsþjálfari í frjálsum
701

Melkorka Rán Hafliðadóttir er nýr verkefnastjóri afreksmála hjá Íþróttasambandi fatlaðra og landsliðsþjálfari í frjálsum íþróttum. Melkorka hefur frá árinu 2021 sinnt hlutastörfum fyrir ÍF en sumarið 2021 var hún á meðal starfsmanna sem fylgdu íslenska hópnum á Paralympics í Tokyo í Japan. Þar var hún bæði aðstoðarþjálfari og meðlimur í fararstjórn. Kári Jónsson lauk samningi sínum sem landsliðsþjálfari ÍF  um …

Lesa grein

Magnús Orri í stóru  hlutverki á leiðtogaráðstefnu Special Olympics

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
21/10/2024
in :  2. tbl. 2024, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Magnús Orri í stóru  hlutverki á leiðtogaráðstefnu Special Olympics
719

Magnús Orri Arnarsson var aðalljósmyndari á leiðtogaráðstefnu Special Olympics í Evrópu sem fram  fór í Berlín dagana 15. – 17. október.  Special Olympics í Evrópu (SOEE) bauð Magnúsi að mynda ráðstefnuna en hann er  orðinn vel kynntur innan samtakanna fyrir vönduð vinnubrögð verkefna fyrir Special Olympics á Íslandi.  Hann keppti á heimsleikum Special Olympics í Abu Dhabi 2019 og vann …

Lesa grein

Róbert í 6. sæti á nýju Íslandsmeti

By Melkorka Hafliðadóttir
29/08/2024
in :  2. tbl. 2024, Paralympics 2024 París, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Róbert í 6. sæti á nýju Íslandsmeti
393

Róbert Ísak Jónsson fór á kostum í La Defence Arena í París í kvöld þegar hann setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 100m flugsundi S14 á Paralympics. Róbert varð áttundi inn í úrslit en átti frábært sund í úrslitum og endaði sjötti. Þetta var því annað Íslandsmetið hjá Róberti í dag því í undanrásum setti hann nýtt Íslandsmet í 50m …

Lesa grein

Fánaberar Íslands á Paralympics í París

By Melkorka Hafliðadóttir
27/08/2024
in :  2. tbl. 2024, Paralympics 2024 París, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Fánaberar Íslands á Paralympics í París
471

Miðvikudaginn 28. ágúst fer fram setningarhátíð Paralympics í París 2024. Frá 2020 hefur verið lagt áherslu á að frá öllum löndum séu tilnefndir tveir fánaberar, bæði karl og kona. Fánaberar Íslands á morgun verða þau Sonja Sigurðardóttir og Már Gunnarsson. Sonja keppir í bæði í 50m baksundi og 100m skriðsundi en þetta verða hennar þriðju leikar þar sem hún keppti …

Lesa grein

Ice Cup 2024

By Jón Björn Ólafsson
31/05/2024
in :  1. tbl. 2024, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Ice Cup 2024
484

Helgina 24. – 26. maí hélt skautadeild Aspar með stuðningi frá Special Olympics á Íslandi og Skautasambandi Íslands. Icecup – Camp 2024.  Ice Cup Camp eru alþjóðlegar skautabúðir sem 9 þjóðir utan Íslands sóttu. Í búðunum fór engin  keppni fram en var öll umgjörðin í líkingu við keppni þar sem sumir voru að spreyta sig á alþjóðlegu sviði í fyrsta sinn. Samhliða Icecup var haldið …

Lesa grein

Allir í góðum gír fyrir Berlin Open

By Jón Björn Ólafsson
28/05/2024
in :  1. tbl. 2024, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Allir í góðum gír fyrir Berlin Open
706

Dagana 30. maí – 2. Júní fer fram Berlín Open í sundi þar sem sundfólkið Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir stíga til leiks. Þau hafa öll hlotið sæti í sundi á Paralympics leikunum sem hefjast þann 28. ágúst og því er þetta mót mikilvægur þáttur í undirbúningi þeirra fyrir leikana. Hingað til hafa æfingar gegnið vel og …

Lesa grein

Sigurjón Ægir sló í gegn

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
23/06/2023
in :  Berlín 2023, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Sigurjón Ægir sló í gegn
545

Það ætlaði allt um koll að keyra í lyftingasalnum í dag þegar Sigurjón Ægir Olafsson mætti til leiks Hann rúllaði inn í hjólastól, hefur skert jafnvægi og notar göngugrind dagsdaglega en vegna langra vegnalengda á keppnisstöðum hentar hjólastóll betur Hann mætti á sviðið, steig upp úr stólnum, reyndi að ná eins góðu jafnvægi og hægt var og tók svo upp …

Lesa grein

Kveðjustund í Kempten

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
16/06/2023
in :  Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Kveðjustund í Kempten
479

Í gær var kveðjustund í Kempten þegar hópurinn lagði af stað í 10 tíma rútuferð til Berlínar. Móttökur í Kempten voru stórkostlegar og allir eru gríðarlega þakklátir og ánægðir með dvölina þar. Ferðin til Berlínar gekk vel þó tæki tíma og eftir hvíld í nótt eru flestir farnir til fyrstu æfinga. Opnunarhátíð verður á morgun en æfingar, undankeppni og úrslit …

Lesa grein
123Síða 1 af 3
Styrktarlínur Reykjavík • A. Margeirsson ehf • ADVEL lögmenn ehf • ARGOS ehf-Arkitektastofa Grétars og Stefáns • Augnlæknar Reykjavíkur ehf • Álnabær ehf, verslun • Barnasálfræðistofan • BBA FJELDCO ehf • Betri bílar ehf, s: 568 1411 • Bílasmiðurinn hf • BK Kjúklingur • Blómasmiðjan ehf • Boreal travel ehf • Bókabúð Forlagsins • Bókhaldsstofa Arnar Ingólfssonar ehf • Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins • BSRB - bandalag starfsmanna ríkis og bæja • Devitos Pizza ehf • Dirty burger & ribs ehf • Dokkan, þekkingar- og tengslanet-www.dokkan.is • Ergoline Ísland, heildverslun • Fiskmarkaðurinn ehf • Fjaðrabúðin Partur ehf • Fjárfestingamiðlun Íslands ehf • Fold uppboðshús ehf • Fraktflutningar ehf • Fríkirkjan í Reykjavík • Fuglar ehf • Fulltingi slf • Gastec ehf • Gatnaþjónustan ehf • GB Tjónaviðgerðir ehf • Gleipnir verktakar ehf • Gnýr ehf • Golfskálinn, golfverslun • Gólflagnir ehf • Gullnesti ehf • Gullsmiðurinn í Mjódd • Gæðabakstur og Ömmubakstur • Halldór Jónsson ehf • Hallgrímskirkja • Hamborgarabúlla Tómasar • Hárgreiðslustofan Crinis • Hjúkrunarheimilið Skjól • Hlýja Tannlæknastofa • Hótel Frón ehf • Hringsjá, náms- og starfsendurhæfing • Hugsjá ehf • Höfðakaffi ehf • Innigarðar ehf • Intellecta ehf • Íhlutir ehf • Ís-spor ehf • Íþróttabandalag Reykjavíkur • Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík • Íþróttafélagið Fylkir • Jarðtækni ehf - Verktakar • JHM - sport.is • Jón og Óskar úra- og skartgripaverslun • Kaffifélagið • Kólus ehf • Kurt og Pí ehf • Kælitækni ehf • Landslag ehf • Lögmannafélag Íslands • Marvís ehf • Matarkjallarinn • Morenot Ísland ehf • Múrarameistarafélag Reykjavíkur • MyTimePlan ehf • Nortek ehf • Olíudreifing ehf • Ormsson • Ósal ehf • ÓV jarðvegur ehf • Pingpong.is • Pixel ehf • Pípulagnaþjónusta Reykjavík ehf • PK Arkitektar ehf • Rafha ehf • RAFMENNT - fræðslusetur rafiðnaðarins • Rafstjórn ehf • Raftar ehf • Rafver hf • Reiðhjólaverzlunin Berlín • Reykjafell hf • Reykjagarður hf • Reykjavíkurborg • Reyktal þjónusta ehf • Réttskil ehf bókhaldsþjónusta • Rikki Chan ehf • Rima Apótek • Rúko hf • Rými - Ofnasmiðjan ehf • S.Ó.S. Lagnir ehf • Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja-SSF • Skolphreinsun Ásgeirs sf • Skotfélag Reykjavíkur • Skýrslur og skil • Sláturfélag Suðurlands svf • Stansverk ehf • Stólpi Gámar / Gámaleiga og gámasala • Styrja ehf • Suzuki á Íslandi • Svefn og heilsa • SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu • Tannlæknafélag Íslands • Tannlæknastofa Elínar Wang • Tannlæknastofa Þórarins Jónssonar • Tannlæknastofan Valhöll ehf • Teikna - teiknistofa arkitekta ehf • THG Arkitektar ehf • Trackwell hf • Tösku- og hanskabúðin ehf • Útfaraþjónusta Rúnars Geirmundssonar • Úti og inni sf • Velmerkt ehf • Verkfræðistofa Stanley Pálssonar • Verkfræðistofan Víðsjá ehf • Verkhönnun ehf • Verslunin Álfheimar • Vilhjálmsson sf, heildverslun • VMB verkfræðiþjónusta • Vörukaup ehf, heildverslun • Þór hf • Þrif og þvottur ehf Seltjarnarnes • Horn í horn ehf, parketlagnir • Seltjarnarnesbær Kópavogur • Arkís arkitektar ehf • Automatic ehf, heildverslun • Blikksmiðjan Vík ehf • Brunahönnun slf • BSA varahlutir ehf • Einar Ágústsson & Co ehf • Fríkirkjan Kefas • GG Sport • GK heildverslun ehf • H. Hauksson ehf • Hegas ehf • Heildverslun B.B. ehf • Hreinar Línur ehf • Hvammshólar ehf • JS-hús ehf • Klínik Sjúkraþjálfun ehf • Kraftvélar ehf • Landvélar ehf • Lín design • Lyfjaval ehf • Rafbraut • Rafsetning ehf • Rannsóknarþjónustan Sýni ehf • Sjómannaheilsa ehf • Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili • Svanur Ingimundarson málari • Tengi ehf • Tern Systems ehf • Zenus - sófar & gluggatjöld Garðabær • AH Pípulagnir ehf • Engilbert ÓH Snorrason tannlæknastofa sf • Feel Iceland • Garðabær • Gólfslípun ehf • Hagráð ehf • Innbak hf • Kerfóðrun ehf • Loftorka Reykjavík ehf • Marás vélar ehf • Scanmar á Íslandi ehf Hafnarfjörður • Aflhlutir ehf • Altis ehf • Blikksmíði ehf, s: 5654111, blikksmidi@simnet.is • Colas Ísland • Dekkjasalan ehf • Dverghamrar ehf • Fjarðarkaup ehf • Fjarðarmót ehf • Fókus-vel að merkja ehf • Geymsla Eitt ehf • Hafnarfjarðarbær • Hagtak hf • Hamraborg ehf • H-Berg ehf • HH Trésmiðja ehf • Holtanesti • Hvalur hf • Íslensk hollusta ehf • Jarðboranir hf, verktaki • Knattspyrnufélagið Haukar • Markus Lifenet, björgunarbúnaður • Málmar ehf • Netorka hf • Nonni Gull • Pylsubarinn Hafnarfirði • RB rúm • S.G múrverk ehf • Stálnaust ehf • Te & Kaffi hf • Teknís ehf • Útvík hf • Verkalýðsfélagið Hlíf • Verkþing ehf • White arctic ehf Reykjanesbær • Benni pípari ehf • Brunavarnir Suðurnesja • Dacoda ehf • DMM Lausnir ehf • Ferðaþjónusta Reykjaness ehf • Fjölbrautaskóli Suðurnesja • Kalka sorpeyðingarstöð sf • Kast.is • lyfta.is • OSN lagnir ehf • PA hreinsun ehf, hreingerningarþjónusta • Rafiðn ehf • Sjúkraþjálfun Suðurnesja ehf • Skólamatur ehf • Skólar ehf • Tannlæknastofan Víkurbros Vísir, félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum • Grindavík • Stakkavík ehf • Vísir hf Suðurnesjabær • F.M.S hf • Lighthouse Inn Mosfellsbær • Afltak ehf • Álgluggar JG ehf • Elektrus ehf - löggiltur rafverktaki • Fasteignasalan FastMos • Ístex hf • Kjósarhreppur • Malbikstöðin ehf • Mosfellsbakarí • Nonni litli ehf • Vatnsborun ehf • Öryggisgirðingar ehf Akranes • Akraberg ehf • Bílaverkstæði Hjalta ehf • Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf • Hvalfjarðarsveit • Íþróttabandalag Akraness • Meitill - GT Tækni ehf • Verslunin Bjarg ehf • Verslunin Einar Ólafsson ehf Borgarnes • B. Björnsson ehf • Garðyrkjustöðin Laugaland hf • Hótel Hamar • Límtré Vírnet ehf • UMÍS - Umhverfisráðgjöf Íslands Stykkishólmur Marz sjávarafurðir ehf Grundarfjörður • Rútuferðir ehf Ólafsvík • Fiskmarkaður Íslands hf Hellissandur • Nónvarða ehf • Skarðsvík ehf • Útnes ehf Búðardalur • Rafsel Búðardal ehf Ísafjörður • Ferðaþjónustan í Heydal • Hamraborg ehf Hnífsdalur • Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf Bolungarvík • Arna ehf • Bolungarvíkurkaupstaður • Endurskoðun Vestfjarða ehf • Jakob Valgeir ehf • Sigurgeir G. Jóhannsson ehf Súðavík • Súðavíkurhreppur Suðureyri • Klofningur ehf Bíldudalur • Íslenska kalkþörungafélagið ehf Hvammstangi • Hótel Hvammstangi, s: 855 1303 • Sláturhús KVH ehf Blönduós • Ungmennasamband Austur-Húnvetninga USAH Sauðárkrókur • Aldan - stéttarfélag • FISK-Seafood ehf • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra • K-Tak ehf • Steinull hf • Verslunarmannafélag Skagafjarðar Siglufjörður • Fjallabyggð • Primex ehf • Snerpa, íþróttafélag fatlaðra Akureyri • Akureyri Backpackers ehf • Almenna lögþjónustan ehf • Baugsbót ehf, bifreiðaverkstæði • Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins ehf • Bílaleiga Akureyrar • Blikkrás ehf • Efling sjúkraþjálfun ehf • Eining-Iðja • Endurhæfingarstöðin ehf • Enor ehf • Fasteignasalan Byggð • Framtal sf • Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf-www.rettarholl.is • Hagvís ehf • Kraftbílar ehf • Medulla ehf • Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf • Rafmenn ehf • S.Guðmundsson ehf, múrverktaki • Samvirkni ehf • Stefna ehf • Steypusögun Norðurlands ehf • Veitingastaðurinn Krua Siam • Verkval ehf Grenivík • Darri ehf - Eyjabiti • Grýtubakkahreppur Grímsey • Krían Grímsey Dalvík • Dalvíkurkirkja • Híbýlamálun,málningarþjónusta ehf • Sæplast Iceland ehf • Whales Hauganes ehf Ólafsfjörður • Árni Helgason ehf, vélaverkstæði • Sjómannafélag Ólafsfjarðar Húsavík • Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf-www.fjallasyn.is • Skóbúð Húsavíkur ehf • Tjörneshreppur • Trésmiðjan Rein ehf Laugar • Gistiheimilið Stóru-Laugar, s: 464 2990 • Þingeyjarsveit Mývatn • Dimmuborgir guesthouse • Hlíð ferðaþjónusta ehf • Jarðböðin við Mývatn • Vogar ferðaþjónusta Þórshöfn • B.J. vinnuvélar ehf • Geir ehf Vopnafjörður • Bílar og vélar ehf • Vopnafjarðarhreppur Egilsstaðir • Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf • HEF veitur ehf • Jónval ehf • Myllan ehf • Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands • Þ.S. verktakar ehf Seyðisfjörður • PG stálsmíði ehf Borgarfjörður • Fiskverkun Kalla Sveins og Álfacafé Reyðarfjörður • Fjarðaveitingar ehf • Launafl ehf Eskifjörður • Fjarðaþrif ehf • Glussi ehf, viðgerðir • R.H.gröfur ehf • Tanni ferðaþjónusta ehf Neskaupstaður • Samvinnufélag útgerðamanna Höfn í Hornafirði • Birkifell ehf • Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf • Klifá ehf, ferðaþjónustan Gerði ehf • Króm og hvítt ehf • Rósaberg ehf • Suðursveit • Sveitafélagið Hornafjörður • Þingvað ehf, byggingaverktakar • Þrastarhóll ehf Selfoss • Baldvin og Þorvaldur ehf • Café Mika Reykholti • Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði • Grímsnes og Grafningshreppur • Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK • Jáverk ehf • Jeppasmiðjan ehf • Kökugerð H P ehf • Málarinn Selfossi ehf • Pylsuvagninn Selfossi við brúarendann • Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf • SG hús ehf • Stálkrókur ehf • Suðurtak ehf Brjánsstöðum 2 • Súperbygg ehf • Tannlæknaþjónustan.is, s: 482 3333 • Tré og Straumur ehf • Ullarverslunin Þingborg ehf • Verkfræðistofa Guðjóns • Vélaverkstæði Þóris ehf • Vélaþjónusta Ingvars Hveragerði • Ficus ehf • Hótel Örk • Raftaug ehf Þorlákshöfn • Bíliðjan ehf, verkstæði • Sveitarfélagið Ölfus Ölfus • Eldhestar ehf • Gljúfurbústaðir ehf • Gluggaiðjan Ölfusi ehf Laugarvatn • Menntaskólinn að Laugarvatni Hvolsvöllur • Hótel Hvolsvöllur • Krappi ehf, byggingaverktakar • Rangárþing eystra • Torf ehf Vík • Hótel Vík í Mýrdal • Reynissókn Kirkjubæjarklaustur • Hótel Klaustur - Bær ehf • Skaftárhreppur Vestmannaeyjar • Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf • Bókasafn Vestmannaeyja • Bragginn sf, bílaverkstæði • Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf • Grunnskólinn Vestmannaeyjum • Hótel Vestmannaeyjar • Narfi ehf • Skipalyftan ehf

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.