Heimsleikum Special Olympics á Ítaliu lauk 15. mars með glæsilegum lokahátíðum í Torino og skíðasvæðinu Sestriere. Ísland hefur átt keppendur í listhlaupi á skautum á heimsleikum Special Olympics frá árinu 2005 og tveir keppendur tóku þátt nú, þau Bjarki Rúnar Steinarsson og Védís Harðardóttir, bæði frá skautadeild Aspar. Ísland sendi í fyrsta skipti keppanda í alpagreinum, Victoríu Ósk Guðmundsdóttur. Dans er …