Frjálsíþróttanefnd ÍF býður allt frjálsíþróttafólk velkomið á Íslandsmót ÍF í frjálsum utanhúss 2025. Mótið fer fram á Selfossvelli helgina 23.-24. ágúst og hefst keppni kl. 11:30 báða dagana. Mótið er haldið samkvæmt reglum IPC Athletics og IAAF og keppa þátttakendur í sínum fötlunarflokkum. Skráning fer fram í gegnum mótaforrit fri og lokar mánudaginn 18. ágúst kl. 23:59, keppnisgjald er 2.000kr …