Frá árinu 2015 hafði leikskólastjórann, Ragnheiður I. Ragnarsdóttir, dreymt um að geta ráðið mig, Karitas S. Ingimarsdóttir í fullt starf sem íþróttafræðing við leikskólann Glaðheima í Bolungarvík. Að koma á nýrri stöðu innan vinnustaðar krefst jú meiri peninga og þar stoppaði draumurinn. Til að byrja með var hægt að koma á samstarfi milli deilda svo hægt væri að koma inn …