Heim 1. tbl. 2024 Allir í góðum gír fyrir Berlin Open

Allir í góðum gír fyrir Berlin Open

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Allir í góðum gír fyrir Berlin Open
0
531

Dagana 30. maí – 2. Júní fer fram Berlín Open í sundi þar sem sundfólkið Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir stíga til leiks. Þau hafa öll hlotið sæti í sundi á Paralympics leikunum sem hefjast þann 28. ágúst og því er þetta mót mikilvægur þáttur í undirbúningi þeirra fyrir leikana. Hingað til hafa æfingar gegnið vel og er hópurinn í góðum gír fyrir mótið samkvæmt landliðsþjálfaranum Ragnari Friðbjarnarsyni. 

Hópurinn heldur út til Þýskalands á morgunn, miðvikudaginn 29 maí. Með þeim í för er Ragnar friðbjarnarson landliðsþjálfari og þau Steinunn Einarsdóttir, Hafdís Aðalsteinsdóttir og Gunnar Már Másson aðstoðarmenn. 

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ingeborg hafnaði í 9. sæti með 9,36 metra

Ingeborg Eide Garðarsdóttir hefur lokið keppni á Paralympics en hún hafnaði í kvöld í 9. s…