Heim 1. tbl. 2025 Sundkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram 24. – 26. janúar 2025

Sundkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram 24. – 26. janúar 2025

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sundkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram 24. – 26. janúar 2025
0
139

Það verður sannkölluð sundveisla í Laugardalslauginni um helgina þegar sterkasta sundfólk Íslands og sterkt sundfólk frá norðurlöndunum, evrópu, asíu og víðar úr heiminum kemur saman til að hefja 50m tímabilið. Paralympics fararnir okkar þau Róbert Ísak Jónsson, Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir verða meðal keppenda um helgina. Sundkeppnin verður ein sú sterkasta sem hefur verið á RIG, von er á um 180 erlendum keppendum en um 350 íþróttamenn munu stinga sér í sundlaugina.

Keppnin fer fram í Laugardalslaug:

– Föstudagur 16:00-20:00 – undanrásir og úrslit

– Laugardagur 9:30-13:00 – undanrásir

– Laugardagur 17:00-19:30 – úrslit

– Sunnudagur 9:30-13:00 – undanrásir

– Sunnudagur 17:00-19:30 – úrslit

Hægt er að fylgjast með keppninni á streymi hér.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Malmö Open í Borðtennis

Malmö Open í borðtennis fór fram dagana 6.-9. febrúar. Það voru þrír keppendur frá Íslandi…