Heim 1. tbl. 2024 Stefanía hefur lokið keppni á HM

Stefanía hefur lokið keppni á HM

54 second read
Slökkt á athugasemdum við Stefanía hefur lokið keppni á HM
0
382

Stefanía Daney Guðmundsdóttir frá íþróttafélaginu Eik/UFA hefur lokið keppni á heimsmeistaramóti IPC frjálsum íþróttum í Kobe, Japan.

Stefanía stökk lengst 4,94m en það þurfti 5,01m til þess að komast inn í úrslitin. Niðurstaðan í dag var því 10 sæti. 

Stefanía var fánaberi Íslands við setningarathöfn mótsins í dag. 

Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni á Youtube síðu Para Athletics

https://www.youtube.com/@paralympics/streams
Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Fimm sæmd heiðursmerkjum á 50 ára afmæli ÍFR

Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík var haldinn á 50 ára afmælisdag félagsins þa…