Heim 1. tbl. 2025 Með ólík hlutverk en sama markmið!   

Með ólík hlutverk en sama markmið!   

2 min read
Slökkt á athugasemdum við Með ólík hlutverk en sama markmið!   
0
132

Undirbúningur er í fullum gangi fyrir þátttöku Íslands á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu 8 – 15. mars 2025. 

Hér má sjá íslenska hópinn sem stefnir til Ítalíu. 

Hér er mikill mannauður samankominn en auk keppenda eru hér fararstjórar,  liðstjórar og þjálfarar ólíkra greina, læknir, lögreglukona og  fjölmiðlateymi.  

Með ólík hlutverk en sama markmið, að keppendur njóti einstakrar upplifunar og gleði á heimsleikum Special Olympics 2025.

Standandi fv; Magnús Orri Arnarsson, Unified Meda Team, Tinna K Guðbjartsdóttir og Hjördís Hjörleifsdóttir, danskennarar, Andri F. Magnússon og Hanna Rún Ragnarsdóttir, þjálfarar / listhlaup á skautum, Helga Olsen, fararstjóri, Kristín Pálsdóttir, læknir, Karen Ásta Friðjónsdóttir fararstjóri, Rut Sigurðardóttir, lögreglukona LETR Island, Jón Aðalsteinn Bergsteinsson,  Unifed Media Team   

Sitjandi röð Þórdís Erlingsdóttir, keppandi/dans, Védís Harðardóttir, keppandi/ listhlaup á skautum, Lilja Sólrún Guðmundsdóttir, þjálfari/skíði, Elsa Björk Skúladóttir, þjálfari/skíði, Bjarki Rúnar Steinsson, keppandi/listhlaup á skautum.  

Á myndina vantar Viktoríu Ósk Guðmundsdóttur sem mun taka þátt í skíðakeppni

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Samstarf við Magnús Orra vegna undirbúnings heimsleika Special Olympics 2025

Það styttist í næstu heimsleika Special Olympics en það eru vetrarleikar sem haldnir verða…