Heim 1. tbl. 2025 Íslandsmót ÍF bæði í Boccia og frjálsum fara fram næstu helgi, 22-23 febrúar.

Íslandsmót ÍF bæði í Boccia og frjálsum fara fram næstu helgi, 22-23 febrúar.

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF bæði í Boccia og frjálsum fara fram næstu helgi, 22-23 febrúar.
0
288

Helgina 22-23 febrúar er þétt dagskrá þar sem tvenn Íslandsmót verða í gangi, í frjálsum og boccia.

Íslandmót ÍF í bocca fer fram í Reykjanesbæ í Blue-Höllinni þar sem Nes sér um framkvæmd mótsins. Lokahóf mótsins mun fara fram sunnudaginn 23. febrúar í Hljómahöllinni þar sem boðið verður upp á góðan mat, skemmtikrafta og hljómsveit.

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni. Mótið er haldið samhliða Meistaramóti Íslands FRÍ, MÍ. Mótshaldarar eru ÍR-ingar og sjá þau um framkvæmd mótsins samhliða MÍ. Flest allt fremsta íþróttafólk landsins mætir til keppni og búist er við góðri stemningu og flottum afrekum. Skráningarfrestur á mótið rennur út á miðnætti í kvöld (mánudaginn 17. febrúar).

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Stefanía Daney með nýtt Íslandsmet í langstökki!

Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram um helgina í Laugardalshöllinni. 25 þ…