Heim 1. tbl. 2025 Íslandsmót í Kraftlyftingum fer fram 12 apríl 2025

Íslandsmót í Kraftlyftingum fer fram 12 apríl 2025

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót í Kraftlyftingum fer fram 12 apríl 2025
0
107

Íslandsmót í Kraftlyftingum fer fram laugardaginn 12. apríl 2025. Að þessu sinni verður mótið haldið í íþróttahúsi ÍFR, Hátúni í Reykjavík.

Á Íslandsmótinu í fyrra var metþáttaka og gríðarleg stemning. Mótið var þá haldið af lyftingardeild Ármanns, KRAFT og ÍF þar sem náðist að skapa gott andrúmsloft fyir keppendur hvort sem þeir voru nýir í greininni eða ekki. Það var fjölmennasta Íslandsmótið hingað til í kraftlyftingum en vonandi verður mótið ennþá stærra í ár!

Frekari upplýsingar um mótið koma síðar.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars

Íslandsleikarnir munu fara fram á Selfossi helgina 29.-30. mars 2025. Leikarnir voru haldn…