Heim 2. tbl. 2024 Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Hafnarfirði

Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Hafnarfirði

41 second read
Slökkt á athugasemdum við Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Hafnarfirði
0
749

Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug, Hafnarfirði dagana 8.-10. nóvember 2024 í samstarfi við Sundsamband Íslands. Sundfélag Hafnarfjarðar sér um framkvæmd mótsins.

Sýnt verður beint frá mótinu í vefstreymi en allar nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.

Mynd/ Paralympic-farinn Róbert Ísak Jónsson keppir á heimavelli

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Hákon lét fyrir sér finna en komst ekki upp úr riðlinum

Hákon Atli Bjarkason hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í borðtennis sem nú stendur…