Heim 2. TBL. 2025 Ísland sendir tólf keppendur á NM í frjálsum í Turku

Ísland sendir tólf keppendur á NM í frjálsum í Turku

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Ísland sendir tólf keppendur á NM í frjálsum í Turku
0
1,079

Norðurlandamót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Finnlandi dagana 8. – 11. ágúst næstkomandi. Alls hafa 12 keppendur frá fjórum íþróttafélögum verið valdir til þátttöku í mótinu en þeir eru:

Alexander Már Bjarnþórsson – Breiðablik
Aníta Hrafnsdóttir – Fjörður
Anna Karen Jafetsdóttir – Ármann
Brynjar Ingi Ingibjargarson – Fjörður
Daníel Smári Hafþórsson – Fjörður
Emil Steinar Björnsson – Fjörður
Helena Ósk Padmavati Hilmarsdóttir – UFA
Hjálmar Þórhallsson – Ármann
Hulda Sigurjónsdóttir – Ármann
Karen Guðmundsdóttir – Fjörður
Michel Thor Masselter – Ármann
Stefanía Daney Guðmundsdóttir – UFA

Mótið fer fram í Turku í Finnlandi en Gunnar Pétur Harðarson verður yfirþjálfari í ferðinni, Þórey Hákonardóttir aðstoðarþjálfari og fararstjóri er Margrét Regína Grétarsdóttir.

Mynd/ Michel Thor frá Ármanni verður á meðal keppenda á NM en hann á m.a. Íslandsmetið í 3000m hlaupi í flokki T37 innanhúss.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. TBL. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Án sjálfboðaliða væri starfið ekki jafn blómlegt og öflugt

Ágæti lesandi Ég vil byrja þetta ávarp mitt á að hrósa Alþingi Íslands fyrir að staðfesta …