Heim 1. tbl. 2025 Ísland sendir tólf keppendur á NM í frjálsum í Turku

Ísland sendir tólf keppendur á NM í frjálsum í Turku

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Ísland sendir tólf keppendur á NM í frjálsum í Turku
0
128

Norðurlandamót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Finnlandi dagana 8. – 11. ágúst næstkomandi. Alls hafa 12 keppendur frá fjórum íþróttafélögum verið valdir til þátttöku í mótinu en þeir eru:

Alexander Már Bjarnþórsson – Breiðablik
Aníta Hrafnsdóttir – Fjörður
Anna Karen Jafetsdóttir – Ármann
Brynjar Ingi Ingibjargarson – Fjörður
Daníel Smári Hafþórsson – Fjörður
Emil Steinar Björnsson – Fjörður
Helena Ósk Padmavati Hilmarsdóttir – UFA
Hjálmar Þórhallsson – Ármann
Hulda Sigurjónsdóttir – Ármann
Karen Guðmundsdóttir – Fjörður
Michel Thor Masselter – Ármann
Stefanía Daney Guðmundsdóttir – UFA

Mótið fer fram í Turku í Finnlandi en Gunnar Pétur Harðarson verður yfirþjálfari í ferðinni, Þórey Hákonardóttir aðstoðarþjálfari og fararstjóri er Margrét Regína Grétarsdóttir.

Mynd/ Michel Thor frá Ármanni verður á meðal keppenda á NM en hann á m.a. Íslandsmetið í 3000m hlaupi í flokki T37 innanhúss.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ingeborg önnur á opna franska

Kúluvarparinn Ingeborg Eide Garðarsdóttir frá Ármanni lauk í dag keppni á opna franska frj…