Heim 2. tbl 2023 Í dag er ákkúrat ár í leikana! — ,,París 2024 mun valda byltingu“

Í dag er ákkúrat ár í leikana! — ,,París 2024 mun valda byltingu“

2 min read
Slökkt á athugasemdum við Í dag er ákkúrat ár í leikana! — ,,París 2024 mun valda byltingu“
0
533

Forseti alþjóðadeildar IPC, Andrew Parsons, sagði París 2024 verða byltingu, eitthvað sem Frakkar eru kunnugir.
Þetta er í fyrsta skipti sem Frakkar eru í gestgjafahlutverkinu á sumarleikum Paralympics en þeir verða settir eftir ár upp á dag, þann 28. ágúst 2024 og standa til 8. september.

Parsons sagði þrjár ástæður fyrir því að París 2024 muni slá öllum öðrum leikum við og fyrst bæri að nefna að hafandi mætt á marga viðburði á þessu ári, og þá sérstaklega European Para Championships í Rotterdam og Niðurlöndum þá sé augljóst að áhugi almennings stigmagnist. Önnur ástæðan er að fá áhorfendur aftur inn á leikvanga og það sé markmiðið að selja hverni og einn þeirra 2,8 milljóna miða sem í boði verða. París 2024 á að setja met. Í þriðja lagi er andinn stór partur af viðburði sem þessum og ekki auðvelt að slá útfótbolta blindra við Eiffel turninn, að geta keppt við hlið annarra á Rolan Garros tennis viðburðinum.

Við á Hvata mörkum þennan bautastein nú þegar ákkúrat ár er í dagana og svo í framhaldi af því teljum við dagana!

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 2. tbl 2023
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Magnús Orri í stóru  hlutverki á leiðtogaráðstefnu Special Olympics

Magnús Orri Arnarsson var aðalljósmyndari á leiðtogaráðstefnu Special Olympics í Evrópu se…