Heim 1. tbl. 2024 Hulda með nýtt Íslandsmet í sleggjunni!

Hulda með nýtt Íslandsmet í sleggjunni!

51 second read
Slökkt á athugasemdum við Hulda með nýtt Íslandsmet í sleggjunni!
0
678

Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir bætti sitt eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Innanfélagsmóti Ármanns sem fram fór þann 13. júní síðastliðinn. Hulda sem keppir í flokki F20 kastaði þá sleggjunni 32,10 metra.

Ekki er langt síðan Hulda hafði bætt metið en þá kastaði hún sleggjunni 31,95 metra á ÍR-velli í maímánuði en bætti það núna um 15 sentimetra á Innafélagsmóti Ármanns.

Til hamingju með Íslandsmetið Hulda!

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Fjölmennasta Íslandsmótið í langan tíma

ÍFR með Íslandsmeistara í öllum keppnisflokkum Íslandsmóts ÍF í borðtennis fór fram í Íþró…