Heim 1. tbl. 2024 Dagskrá Íslandsmóts í Boccia

Dagskrá Íslandsmóts í Boccia

2 min read
Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Íslandsmóts í Boccia
0
523

Nú eru einungis tveir dagar í að Íslandsmótið í boccia hefst þar sem búist er við góðri mætingu. Mótið fer fram í Laugardalshöllinni og er haldið af ÍFR og ÍF. Dagskrá mótsins má sjá hér fyrir neðan:

Laugardagur 26. október.

  • Kl. 8:30 Fararstjórafundur
  • Kl. 9:00 Mótsetning
  • Kl. 9:30 6. Deild öll, 5. Deild 1. Riðill og BC1 til 5 1. Riðill
  • Kl. 11:10 BC1 til 5 2. Riðill
  • Kl. 11:35 5. Deild 2. til 6. Riðill og 4. Deild 1. og 2. Riðill.
  • Kl: 12:50 BC1 til 5 3. Riðill
  • Kl. 13:40 4. Deild 3. til 6. Riðill og 3. Deild 1. til 3. Riðill.
  • Kl. 14:30 BC1 til 5 4. Riðill
  • Kl. 15:45 3. Deild 4. til 6. Riðill og 2. Deild öll.
  • Kl. 19:00 Áætluð lok keppni dagsins

Sunnudagur 27. október.

  • Kl. 9:00 1. Deild öll
  • Kl. 9:50 Rennuflokkur Úrslit
  • Kl. 11:15 6. Deild 16 liða úrslit, 5. Deild 16 liða úrslit.
  • Kl. 11:45 4. Deild 16 liða úrslit
  • Kl. 12:15 3. Deild 16 liða úrslit, 2. Deild 16 liða úrslit og BC1 til 5 8 liða úrslit.
  • Kl: 12:45 1. Deild 16 liða úrslit
  • Kl. 13:25 4. Deild, 5. Deild og 6. Deild 8 liða úrslit.
  • Kl. 13:55 1. Deild, 2. Deild og 3. Deild 8 liða úrslit. BC1 til 5 4 liða úrslit.
  • Kl. 14:30 1. Deild, 2. Deild, 3. Deild, 4. Deild, 5. Deild og 6. Deild 4 liða úrslit.
  • Kl. 15:10 1. Deild, 2. Deild, 3. Deild, 4. Deild, 5. Deild, 6. Deild og BC1 til 5 spila um 1. og 3. sæti lokaúrslit.
  • Kl. 15:45 Verðlauna afhending

Lokahóf í Gullhömrum

  • Kl. 19:00 Húsið opnar
  • Kl. 19:30 Matur
  • Kl. 23:00 Dansleik lýkur
Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra

Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy…