Heim 1. tbl. 2024 Íslandsmót í Boccia fer fram næstu helgi

Íslandsmót í Boccia fer fram næstu helgi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót í Boccia fer fram næstu helgi
0
774

Það styttist í Íslansmót í Boccia en mótið fer fram dagana 26. og 27. október næstkomandi. Mótið fer fram í Laugardalshöllinni og er haldið af ÍF og ÍFR. ÍFR átti 50 ára afmæli á árinu og félagið tók að sér umsjón Íslandsmótsins í tilefni þessa merka áfanga.

Laugardaginn 26 október hefst kepni og stendur yfir frá kl 09:00-19:00. Á sunnudeiginum heldur keppnin áfram og verður frá kl 09:00 – 16:00. Að keppni lokinni verður lokahóf Í Gullhömrum. Húsið opnar kl 19:00 og Kl 19:30 hefst borðhald þar sem hljómsveitin SWIZZ heldur uppi fjöri og spilar undir matnum. Að borðhaldi loknu verður dansleikur til kl 23:00.

Hægt er að nálgast mótaskrá íslandsmótsins hér

Athugið að enn gætu orðið breytingar á þessari mótaskrá en þá verða þær framkvæmdar á fararstjórafundi að morgni fyrsta keppnisdags.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars

Íslandsleikarnir munu fara fram á Selfossi helgina 29.-30. mars 2025. Leikarnir voru haldn…