Rut Sigurðardóttir rannsóknarlögreglumaður verður fulltrúi Íslands í alþjóðlegu kyndilhlaupi lögreglu eða Law Enforcement Torch Run (LETR) á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu. Rut er frá Akureyri en starfar nú í Reykjanesbæ. Hún var beðin að segja aðeins frá sjálfri sér og hér kemur smá yfirlit um þess mögnuðu konu sem er nýr liðsmaður LETR á Íslandi; „Ég er frá Akureyri …