Allflestir Íslendingar hafa dottið út úr sinni daglegri rútínu eftir að COVID-19 fór að herja á heiminn, þá sérstaklega íþróttafólk sem gat ekki lengur mætt á æfingar þar sem íþróttastarf féll niður með tilkomu samkomubannsins. Eitt er að detta úr rútínu, en að detta úr hreyfingu og félagsskap getur haft enn verri andleg áhrif. Við vitum öll hversu vel okkur …