Heim 1. tbl. 2025 Aukin þátttaka fatlaðra í íþrótta- og afreksstarfi

Aukin þátttaka fatlaðra í íþrótta- og afreksstarfi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Aukin þátttaka fatlaðra í íþrótta- og afreksstarfi
1
656

Samningur um áframhaldandi stuðning við Íþróttasamband fatlaðra var undirritaður í mennta- og barnamálaráðuneytinu í dag. Markmið samningsins er að auka þátttöku fatlaðra í íþróttastarfi.

Sérstök áhersla hefur verið lögð á stuðning við íþróttaiðkun fatlaðra á undanförnum árum. Má þar nefna verkefnið Allir með sem miðar að því að fjölga tækifærum og auka aðgengi fatlaðra að íþróttum. Verkefnið er samstarfsverkefni Íþróttasamband fatlaðra, ÍSÍ og UMFÍ og er styrkt af mennta- og barnamálaráðuneytinu, félags- og vinnumálaráðuneytinu og heilbrigðisráðuneytinu.

Nánar á heimasíðu Mennta- og barnamálaráðuneytisins

Mynd/ Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, og Þórður Árni Hjaltested, formaður Íþróttasambands fatlaðra, undirrita samning í mennta- og barnamálaráðuneytinu.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslensk Getspá og ÍF framlengja samstarfi sínu næstu tvö árin

Íþróttasamband fatlaðra og Íslensk Gestpá hafa framlengt samstarfi sínu til næstu tveggja …