Heim 1. tbl. 2025 Annasöm helgi framundan: Íslandsmót í sundi og kraftlyftingum

Annasöm helgi framundan: Íslandsmót í sundi og kraftlyftingum

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Annasöm helgi framundan: Íslandsmót í sundi og kraftlyftingum
0
145

Helgin framundan verður annasöm hjá íþróttafólki en Íslandsmót ÍF og SSÍ í 50m laug fer fram í Laugardalslaug og þá verður Íslandsmót ÍF og KRAFT í kraftlyftingum í íþróttahúsi ÍFR að Hátuni.

Keppni á Íslandsmótinu í 50m laug hefst föstudaginn 11. apríl og lýkur á sunnudag 13. apríl. Greinaröð mótsins má nálgast hér og allar nánari upplýsingar um mótið s.s. beint streymi má finna hér.

Íslandsmótið í kraftlyftingum verður í Hátúni í húsi ÍFR og fer fram laugardaginn 12. apríl. Vigtun hefst kl. 09.00 og keppni hefst kl. 11.00. Nánar um mótið hér.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Arion og ÍF framlengja einn elsta samstarfssamning innan íslensku íþróttahreyfingarinnar

Íþróttasamband fatlaðra og Arion banki hafa framlengt samstarf sitt til næstu fjögurra ára…