Heim 1. tbl. 2024 Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“
0
289

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er fyrir iðkendur með sérþarfir. Verkefnið er hluti af verkefninu „Allir með“ og er Afturelding þátttakandi í því verkefni.

Verkefnið er tilraunaverkefni í 8 vikur til að byrja með en ætlunin er að bjóða uppá reglulega þjálfun fyrir þennan hóp í framhaldi. Þjálfari er Tony Presley en hún hefur starfað sem sjálfboðaliði við sambærilegt verkefni hjá Stjörnunni/Öspinni í Garðabæ. Tony er með mikla reynslu sem þjálfari og starfar nú sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu. Verkefnið er öllum opið og er ekki eingöngu hugsað fyrir íbúa í Mosfellsbæ heldu geta allir verið með sem vilja.

Nánar um Allir með!

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Glæsilegt ÍM25 að baki í Ásvallalaug: Snævar með fyrstu metin í S15

Íslands- og unglingarmeistaramótið í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síða…