Heim 1. tbl. 2024 Þorsteinn úr leik í Nove Mesto

Þorsteinn úr leik í Nove Mesto

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn úr leik í Nove Mesto
0
57

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Hróa Hetti hefur lokið keppni í Nove Mesto. 

Dagana 22.- 30. júní fer fram “World ranking” mót í bogfimi þar sem barist er um sæti fyrir Paralympics leikana sem fara fram í lok ágúst. Mótið fer fram í borginni Nove Mesto í Tékklandi þar sem 33 keppendur eru skráðir til leiks. Þorsteinn tók þátt á mótinu í “compound open” eða opnum flokki trussuboga. 

Í dag mætti Þorsteinn keppanda frá Kína og fór útsláttarviðureignin 142-144 mótsherjanum í vil eftir æsispennandi keppni. 

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Tvö Íslandsmet slegin á Íslandsmóti ÍF í frjálsum

Íslandsmót ÍF í frjálsum utanhúss fór fram á Akureyri um síðastliðna helgi. Mótshaldari að…