Heim 1. tbl. 2025 Íslandsmót í Kraftlyftingum fer fram 12 apríl 2025

Íslandsmót í Kraftlyftingum fer fram 12 apríl 2025

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót í Kraftlyftingum fer fram 12 apríl 2025
0
423

Íslandsmót í Kraftlyftingum fer fram laugardaginn 12. apríl 2025. Að þessu sinni verður mótið haldið í íþróttahúsi ÍFR, Hátúni í Reykjavík.

Á Íslandsmótinu í fyrra var metþáttaka og gríðarleg stemning. Mótið var þá haldið af lyftingardeild Ármanns, KRAFT og ÍF þar sem náðist að skapa gott andrúmsloft fyir keppendur hvort sem þeir voru nýir í greininni eða ekki. Það var fjölmennasta Íslandsmótið hingað til í kraftlyftingum en vonandi verður mótið ennþá stærra í ár!

Frekari upplýsingar um mótið koma síðar.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Aldrei fleiri sem fylgdust með Paralympics en í París 2024

Met áhorfenda í beinni útsendingu Paralympics í París heppnuðust gríðarlega vel. Það hafa …