Heim 2. tbl. 2024 Einungis 3 dagar í Allir með leikana

Einungis 3 dagar í Allir með leikana

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Einungis 3 dagar í Allir með leikana
0
446

Undirbúningur fyrir Allir með leikana eru nú í fullum gangi þar sem leikarnir fara fram næsta laugardag. Íþróttaálfurinn ásamt Sollu Stirðu og Höllu Hrekkjusvín mæta hress og þar sem þau fara á milli íþróttagreina og hjálpa til við að stýra deginum.

Ein af Paralympic förunum okkar mætir á svæðið en það er hún Ingeborg Eide Garðarsdóttir sem keppti í kúluvarpi á Paralympics í París 2024. Ingeborg ætlar að hjálpa til við að sjá um frjálsar íþróttir á deginum og hlakkar mikið til að hitta þáttakendur.

Hægt er að sjá dagskrá leikana hér fyrir neðan. Skráning er enn í fullum gangi hér

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 2. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Átta Íslandsmet féllu á RIG um helgina

Sundhluti Reykjavík International Games (RIG) fór fram helgina 24.-26. janúar. Margt af ok…