Nú eru einungis tveir dagar í að Íslandsmótið í boccia hefst þar sem búist er við góðri mætingu. Mótið fer fram í Laugardalshöllinni og er haldið af ÍFR og ÍF. Dagskrá mótsins má sjá hér fyrir neðan:
Laugardagur 26. október.
- Kl. 8:30 Fararstjórafundur
- Kl. 9:00 Mótsetning
- Kl. 9:30 6. Deild öll, 5. Deild 1. Riðill og BC1 til 5 1. Riðill
- Kl. 11:10 BC1 til 5 2. Riðill
- Kl. 11:35 5. Deild 2. til 6. Riðill og 4. Deild 1. og 2. Riðill.
- Kl: 12:50 BC1 til 5 3. Riðill
- Kl. 13:40 4. Deild 3. til 6. Riðill og 3. Deild 1. til 3. Riðill.
- Kl. 14:30 BC1 til 5 4. Riðill
- Kl. 15:45 3. Deild 4. til 6. Riðill og 2. Deild öll.
- Kl. 19:00 Áætluð lok keppni dagsins
Sunnudagur 27. október.
- Kl. 9:00 1. Deild öll
- Kl. 9:50 Rennuflokkur Úrslit
- Kl. 11:15 6. Deild 16 liða úrslit, 5. Deild 16 liða úrslit.
- Kl. 11:45 4. Deild 16 liða úrslit
- Kl. 12:15 3. Deild 16 liða úrslit, 2. Deild 16 liða úrslit og BC1 til 5 8 liða úrslit.
- Kl: 12:45 1. Deild 16 liða úrslit
- Kl. 13:25 4. Deild, 5. Deild og 6. Deild 8 liða úrslit.
- Kl. 13:55 1. Deild, 2. Deild og 3. Deild 8 liða úrslit. BC1 til 5 4 liða úrslit.
- Kl. 14:30 1. Deild, 2. Deild, 3. Deild, 4. Deild, 5. Deild og 6. Deild 4 liða úrslit.
- Kl. 15:10 1. Deild, 2. Deild, 3. Deild, 4. Deild, 5. Deild, 6. Deild og BC1 til 5 spila um 1. og 3. sæti lokaúrslit.
- Kl. 15:45 Verðlauna afhending
Lokahóf í Gullhömrum
- Kl. 19:00 Húsið opnar
- Kl. 19:30 Matur
- Kl. 23:00 Dansleik lýkur