Heim 1. tbl. 2024 Þorsteinn berst fyrir sæti í París

Þorsteinn berst fyrir sæti í París

47 second read
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn berst fyrir sæti í París
0
524

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson er lagður af stað til Dubai þar sem hann mun keppa um tvö laus sæti í bogfimikeppni Paralympics í París í sumar. Aðeins tvö sæti eru eftir í keppninni í flokki Þorsteins sem er Compound flokkur karla.

Mótið hjá Þorsteini stendur til 8. mars í Dubai svo það skýrist á næstu dögum hvort okkar manni takist að hrifsa til sín þátttökurétt á Paralympics 2024.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Glæsilegt ÍM25 að baki í Ásvallalaug: Snævar með fyrstu metin í S15

Íslands- og unglingarmeistaramótið í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síða…