Heim 1. tbl. 2025 Ragnar landsliðsþjálfari til og með LA 2028

Ragnar landsliðsþjálfari til og með LA 2028

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Ragnar landsliðsþjálfari til og með LA 2028
0
510

Íþróttasamband fatlaðra og Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi hafa framlengt samningi sínum til og með Paralympics í Los Angeles 2028.

Ragnar stýrði íslenska sund landsliðinu síðustu fjögur ár og var með hópinn á Paralympics í París þar sem allir fjórir íslensku sundmennirnir komust í úrslit í sínum greinum og fjögur ný Íslandsmet litu dagsins ljós.

Ragnar og Þórður Árni Hjaltested formaður Íþróttasambands fatlaðra undirrituðu nýja samninginn við upphaf Nýársmóts ÍF sem fram fór í Laugardalslaug þann 4. janúar síðastliðinn.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Aldrei fleiri sem fylgdust með Paralympics en í París 2024

Met áhorfenda í beinni útsendingu Paralympics í París heppnuðust gríðarlega vel. Það hafa …