Heim 1. tbl. 2024 Næst á dagskrá: París 2024 Paralympics

Næst á dagskrá: París 2024 Paralympics

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Næst á dagskrá: París 2024 Paralympics
0
472

Nú hefur keppni lokið á Ólympíuleikunum í París þar sem okkar keppendur frá Íslandi stóðu sig með sóma! Næst á dagskrá eru Paralympics sem fara fram á sama stað. Keppendur Íslands munu halda til Parísar bráðlega þar sem keppni hefst 28. ágúst og stendur yfir til 8 september. Keppendur Íslands á Paralympics í París 2024 eru:

  • Ingeborg Eide Garðarsdóttir – Kúluvarp
  • Sonja Sigurðardóttir – 50m baksund og 100m skriðsund
  • Thelma Björg Björnsdóttir – 100m bringusund
  • Róbert Ísak Jónsson – 100m flugsund
  • Már Gunnarsson – 100m baksund

Hér má sjá skilaboð frá erlendum keppendum sem koma til með að taka þátt á Paralympics í París.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Allir með Leikarnir

Laugardaginn 9. nóvember fara fram Allir með leikarnir sem verður sannkölluð íþróttaveisla…