Heim 1. tbl. 2024 Næst á dagskrá: París 2024 Paralympics

Næst á dagskrá: París 2024 Paralympics

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Næst á dagskrá: París 2024 Paralympics
0
733

Nú hefur keppni lokið á Ólympíuleikunum í París þar sem okkar keppendur frá Íslandi stóðu sig með sóma! Næst á dagskrá eru Paralympics sem fara fram á sama stað. Keppendur Íslands munu halda til Parísar bráðlega þar sem keppni hefst 28. ágúst og stendur yfir til 8 september. Keppendur Íslands á Paralympics í París 2024 eru:

  • Ingeborg Eide Garðarsdóttir – Kúluvarp
  • Sonja Sigurðardóttir – 50m baksund og 100m skriðsund
  • Thelma Björg Björnsdóttir – 100m bringusund
  • Róbert Ísak Jónsson – 100m flugsund
  • Már Gunnarsson – 100m baksund

Hér má sjá skilaboð frá erlendum keppendum sem koma til með að taka þátt á Paralympics í París.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ánægjuleg helgi í Íþróttahöllinni á Húsavík – Opna Húsavíkurmótið í Boccia 2025

Opna Húsavíkurmótið í Boccia sem er fastur liður í starfi Boccideildar Völsungs með góðum …