Í gær var kveðjustund í Kempten þegar hópurinn lagði af stað í 10 tíma rútuferð til Berlínar. Móttökur í Kempten voru stórkostlegar og allir eru gríðarlega þakklátir og ánægðir með dvölina þar. Ferðin til Berlínar gekk vel þó tæki tíma og eftir hvíld í nótt eru flestir farnir til fyrstu æfinga.
Opnunarhátíð verður á morgun en æfingar, undankeppni og úrslit verða svo út leikana, mismunandi tímasett eftir keppnisgreinum
-
Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra
Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy… -
Gauti Stefánsson vann til bronsverðlauna á NM í paraklifri í flokki blindra, sjónskertra og einfættra
Um síðustu helgi var NM í línu haldið í Gautaborg. Keppt var í fullorðins-, ungmenna- og p… -
Frábæru móti lokið í kraftlyftingum
Föstudaginn 15. nóvember fór fram Special Olympics dagur í kraftlyftingum samhliða heimsme…
Sækja skyldar greinar
-
Magnús Orri í stóru hlutverki á leiðtogaráðstefnu Special Olympics
Magnús Orri Arnarsson var aðalljósmyndari á leiðtogaráðstefnu Special Olympics í Evrópu se… -
Special Olympics hópurinn klár fyrir Kraftlyftingamótið 15. nóvember
Dagana 11-16 Nóvember næstkomandi verður heimsmeistaramót í kraftlyftingum haldi… -
Ferðasaga
Kylfingurinn Sigurður Guðmundsson úr Suðurnesjabæ keppti á heimsleikum Special Olympics se…
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
-
Magnús Orri í stóru hlutverki á leiðtogaráðstefnu Special Olympics
Magnús Orri Arnarsson var aðalljósmyndari á leiðtogaráðstefnu Special Olympics í Evrópu se… -
Róbert í 6. sæti á nýju Íslandsmeti
Róbert Ísak Jónsson fór á kostum í La Defence Arena í París í kvöld þegar hann setti nýtt … -
Fánaberar Íslands á Paralympics í París
Miðvikudaginn 28. ágúst fer fram setningarhátíð Paralympics í París 2024. Frá 2020 hefur v…
Load More In Uncategorized
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Magnús Orri í stóru hlutverki á leiðtogaráðstefnu Special Olympics
Magnús Orri Arnarsson var aðalljósmyndari á leiðtogaráðstefnu Special Olympics í Evrópu se…