Heim 1. tbl. 2025 Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum fara fram næstu helgi

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum fara fram næstu helgi

46 second read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum fara fram næstu helgi
0
150

Sunnudaginn 16. mars fara fram Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum. Leikarnir verða haldnir í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika þar sem keppni hefst kl 11:00.

Hægt er að sjá dagskrá mótsins hér

Allir eru velkomnir á mótið óháð aldri og reynslu viðkomandi er í greininni! Til þess að skrá á mótið er hægt að senda skilaboð á Melkorku á melkorka@ifsport.is

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Keilulið Aspar valið besta liðið á Malmö Open 2025

Keilulið Asparinnar gerði frábæra hluti á Malmö Open 2025 í svíðjóð fyrr í þessum mánuði. …