Laugardaginn 29. nóvember fór fram ÍFR Para Open í borðtennis. Mótið fór fram í íþróttahúsi ÍFR þar sem keppt var í tvíliðaleik og einnig í einliðaleik í flokkum hreyfihamlaðra (flokkar 1-5 og 6-10) og þroskahamlaðra (flokkur 11). Hákon var þar mættur til leiks en hann er nýkomin heim af Evrópumeistaramótinu í Borðtennis.
Úrslit mótsins voru eftirfarandi
Tvíliðaleikur
- sæti: Hákon og Jóna
- Sæti: Vova og Nóni
- sæti: Jón Grétar og Lárus
Flokkur 1-5
- sæti: Hákon
- Sæti Vova
- Jóna
Flokkur 6-10
- sæti: Jón Grétar
- Sæti: Már Breki
- Sæti: Bjössi
Flokkur 11 kk
- sæti: Óskar
- Sæti: Lárus
- Sæti: Baldur
Flokkur 11 kvk
- Sæti: Soffía
- Sæti: Inga Hanna
- Sæti: Hildigunnur
Hægt er að skoða myndir af mótinu hér
