Heim 2. TBL. 2025 ÍFR Para Open í borðtennis

ÍFR Para Open í borðtennis

1 min read
Slökkt á athugasemdum við ÍFR Para Open í borðtennis
0
251

Laugardaginn 29. nóvember fór fram ÍFR Para Open í borðtennis. Mótið fór fram í íþróttahúsi ÍFR þar sem keppt var í tvíliðaleik og einnig í einliðaleik í flokkum hreyfihamlaðra (flokkar 1-5 og 6-10) og þroskahamlaðra (flokkur 11). Hákon var þar mættur til leiks en hann er nýkomin heim af Evrópumeistaramótinu í Borðtennis. 

Úrslit mótsins voru eftirfarandi

Tvíliðaleikur 

  1. sæti: Hákon og Jóna
  2. Sæti: Vova og Nóni
  3. sæti: Jón Grétar og Lárus

Flokkur 1-5

  1. sæti: Hákon
  2. Sæti Vova
  3. Jóna

Flokkur 6-10

  1. sæti: Jón Grétar
  2. Sæti: Már Breki
  3. Sæti: Bjössi

Flokkur 11 kk

  1. sæti: Óskar
  2. Sæti: Lárus
  3. Sæti: Baldur

Flokkur 11 kvk

  1. Sæti: Soffía
  2. Sæti: Inga Hanna
  3. Sæti: Hildigunnur

Hægt er að skoða myndir af mótinu hér

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 2. TBL. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Æfingabúðir fyrir Malmö Open

Það var mikil stemning í íþróttahúsi ÍFR dagana 29-31 desember þar sem fram fóru æfingabúð…