Heim 2. tbl. 2024 Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt nýtt ár!
0
126

Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir samstarfið og samfylgdina á árinu 2024. 

Árið 2024 var viðburðaríkt og árangursríkt ár hjá okkur þar sem keppt var á mörgum stórmótum, þar með talið á Paralympic í París þar sem okkar fólk stóð sig með glæsibrag. 

Við tökum fagnandi á móti árinu 2025 þar sem við hefjum dagskránna strax í janúar.

  • Laugardaginn 4 janúar fer fram Nýárssundmótið í Laugardalshöllinni.
  • Sunnudaginn 26 janúar fer fram Reykjavík International Games.

Sjáumst hress á nýju íþróttaári 2025!

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 2. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Rósa Kristín vann Sjómannabikarinn annað árið í röð

Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalslaug í dag þar sem Rósa Kristín…