Heim 2. tbl. 2024 Einungis vika í Allir með leikana 2024

Einungis vika í Allir með leikana 2024

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Einungis vika í Allir með leikana 2024
0
451

Laugardaginn 9. nóvember fara fram Allir með leikarnir í Laugardalnum. Leikarnir eru ætlaðir börnum á grunnskólaaldri með fatlanir og eru hluti af verkefninu Allir með, með það að markmiði að fjölga tækifærum barna með fatlanir í íþróttum. Íþróttagreinar á mótinu eru; frjálsar íþróttir, körfubolti, handbolti, fótbolti og fimleikar.

Íþróttaálfurinn mætir á svæðið og heldur uppi fjörinu ásamt Sollur Stirðu og Höllu Hrekkjusvíni. Allir þáttakendur fá brúsa og svitabönd merkt leikunum og í hádeigismat verður boðið upp á pizzuveislu ásamt kynningu á öðrum íþróttagreinum.

Þáttökugjald er 1.500 kr og skráning er í fullum gangi hér. Öll fjölskyldan er velkomin með.

Frekari upplýsingar er að finna á allirmed.com

Hlökkum til að sjá ykkur næsta laugardag!

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 2. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ánægjuleg helgi í Íþróttahöllinni á Húsavík – Opna Húsavíkurmótið í Boccia 2025

Opna Húsavíkurmótið í Boccia sem er fastur liður í starfi Boccideildar Völsungs með góðum …