Þriðjudaginn 30. september 2025 verður frumsýnd í Bíó Paradís heimildarmyndin Sigur fyrir sjálfsmyndina. Efni myndarinnar tengist heimsleikum Special Olympics á Ítalíu 2025 og sýnir bæði undirbúning íslensku keppendanna, leikunum sjálfum og inntaki Special Olympics. Samtökin voru stofnuð af Eunice Kennedy shiver árið 1968 og eru í dag um 6 milljónir iðkenda um allan heim. Höfundur myndarinnar er Magnús Orri Arnarsson …