Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalalsug í gær, 3. janúar 2026. Mótið fer fram árlega við fyrstu helgi ársins. Rósa Kristín Kristmannsdóttir sundkona vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir vikið Sjómannabikarinn þegar hún synti 50 m frjálsa aðferð. Edda Heiðrún Geirsdóttir formaður samskiptasviðs hjá Össur var heiðursgestur við mótið og afhenti verðlaun og sjálfan Sjómannabikarinn. Íslands- og Evrópumet …