Í tengslum við ALLIR MEÐ leikana 8. nóvember 2025, undirrituðu mennta og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson, heilbrigðisráðherra Alma Möller og félags og húsnæðismálaráðherra, Inga Sæland viljayfirlýsingu um áframhaldandi stuðning við verkefnið ALLIR MEÐ. Alls mun hvert ráðuneyti leggja fram 20 milljónir eða alls 60 milljónir árin 2026 – 2028. Þessi áfangi er gríðarlega mikilvægur því þó margt hafi áunnist er …