Þór Þórhallsson hefur lokið keppni í sinni fyrstu grein á Evrópumeistaramótinu í skotfimi sem fer fram í Osijek í Króatíu dagana 3.-7. október. Þór keppti í dag í R4, 10 metra loftriffli í flokknum SH2. Hann endaði í 22. sæti með 618,3 stig en aðeins átta efstu komust í úrslit. Á sunnudaginn tekur Þór þátt í seinni grein sinni R5 …