Í erfiðleikum þurfum við hvað mest á beittum verkfærum hugans að halda. Sér í lagi þegar aðstæðurnar eru óræðar og við vitum ekki hvað tekur við. Það er eitt að feta sig varlega upp brekkuna í þykkri þokunni en að hlaupa af fullum krafti inn í myrkrið er annað. Í brekkunni reynast þó oft stærstu tækifærin okkar. Þegar við lítum …