Unified Schools Í Húsaskóla — Uppgjör
Helga Olsen kennari og skautaþjálfari hefur undanfarna mánuði haft umsjón með samstarfsverkefni Húsaskóla og Special Olympics á Íslandi sem ber heitið „unified School“ Óskað var eftir upplýsingum um verkefnið en mikið var lagt í framkvæmd og virka þátttöku nemenda. Allir
Íþróttanámskeið fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni í sumar
Allir með, Æfingastöðin og ÍR munu standa fyrir skemmtilegu íþróttanámskeiði í sumar fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni 14. – 18. júlí í Skógarseli. Þjálfarar námskeiðsins eru Arna Sigríður Albertsdóttir, afrekskona í handahjólreiðum og skíðum, Hákon Atli Bjarkason,
Kvenfélagið Hvöt styrkir Vestri – Special Olympics
Það er ánægjulegt að greina frá því að kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal hefur ákveðið að styrkja verkefni á vegum körfuknattleiksdeildar Vestra, Vestri – Special Olympics. Þetta verkefni hefur verið hluti af Allir með sem ÍF stendur fyrir en Þórir Guðmundsson, formaður barna
Styttist í Sumarmeistaramót Íslands í sundi
Sumarmeistaramót Íslands (SMÍ) fer fram helgina 28-29. júní í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið er opið öllum keppendum 13 ára og eldri og verður keppt samkvæmt reglum World Aquatics, European Aquatics, IPC og SSÍ. Mótið er með IPC keppnisleyfi og því gott tækifæri að taka þ
Gleði og skemmtun í Sumarbúðum ÍF 2025
Sumarbúðir ÍF verða haldnar í 40. sinn í sumar þar sem við höldum áfram frábærri stemningu og skemmtun á Laugarvatni. Búðirnar hafa verið fastur liður hjá ÍF og eru alltaf jafn vinsælar en með takmörkuðu plássi. Í ár er boðið upp á tvö vikunámskeið: 20.-27. júní og
Frame running á Paralympics LA 2028
Í fyrsta sinn í sögunni verður frame running hluti af keppnisgreinum á Paralympics í Los Angeles 2028. Greinin hefur vakið töluverða athygli á undanförnum árum og kom fyrst fram á HM í frjálsum 2019 og síðan aftur 2023. Frame running er íþróttagrein fyrir börn, ungmenni og fullo






