Heim 2. TBL. 2025 Snævar setti fjögur ný met á CUBE móti SH

Snævar setti fjögur ný met á CUBE móti SH

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Snævar setti fjögur ný met á CUBE móti SH
1
115

CUBE Sundmót SH í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síðustu helgi. Fjöldi sundmanna úr röðum fatlaðra tók þátt í mótinu en þar fór Snævar Örn Kristmannsson á kostum og setti fjögur ný Íslandsmet í flokki S19 (VIRTUS flokkur íþróttafólks með einhverfu).

Öll fjögur metin setti Snævar í flugsundi en þau voru eftirfarandi:

CUBE – mót Ásvallalaug Hafnarfj. 18.-19. október
Snævar Örn Kristmannsson S19 100 fjórsund 1:06,65
Snævar Örn Kristmannsson S19 100 flugsund 1:00,37
Snævar Örn Kristmannsson S19 200 flugsund 2:15,26
Snævar Örn Kristmannsson S19 50 flugsund 0:27,40

Mynd/ Snævar Örn hefur farið mikinn á árinu 2025 og setti fjögur ný met um helgina.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. TBL. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Samþykkt að fólk með þroskahamlanir taki þátt á vetrar-Paralympics

Aðalfundur Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC) fór nýverið fram í Seoul í Suður-Kóreu…