Heim 1. tbl. 2025 Gleði og skemmtun í Sumarbúðum ÍF 2025

Gleði og skemmtun í Sumarbúðum ÍF 2025

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Gleði og skemmtun í Sumarbúðum ÍF 2025
0
434

Sumarbúðir ÍF verða haldnar í 40. sinn í sumar þar sem við höldum áfram frábærri stemningu og skemmtun á Laugarvatni. Búðirnar hafa verið fastur liður hjá ÍF og eru alltaf jafn vinsælar en með takmörkuðu plássi. Í ár er boðið upp á tvö vikunámskeið: 20.-27. júní og 27. júní – 4. júlí.

Sumarbúðirnar eru fyrir alla sem hafa gaman af félagsskap, hreyfingu, útivist og vilja skapa góðar minningar í öruggu og jákvæðu umhverfi. Allir fötlunarhópar og einstaklingar allsstaðar af landinu eru velkomnir en ný húsakynni sumarbúðanna hafa slegið í gegn og þar líður öllum vel.

Við hlökkum til að sjá ykkur á Laugarvatni í sumar!

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Blaksamband Íslands orðið hluti af ParaVolley Europe

ParaVolley Europe og Blaksamband Íslands hafa gert með sér samstarfssamning til þess að ko…