Heim 1. tbl. 2025 Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum fara fram næstu helgi

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum fara fram næstu helgi

46 second read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum fara fram næstu helgi
0
333

Sunnudaginn 16. mars fara fram Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum. Leikarnir verða haldnir í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika þar sem keppni hefst kl 11:00.

Hægt er að sjá dagskrá mótsins hér

Allir eru velkomnir á mótið óháð aldri og reynslu viðkomandi er í greininni! Til þess að skrá á mótið er hægt að senda skilaboð á Melkorku á melkorka@ifsport.is

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Aldrei fleiri sem fylgdust með Paralympics en í París 2024

Met áhorfenda í beinni útsendingu Paralympics í París heppnuðust gríðarlega vel. Það hafa …