Heim 1. tbl. 2025 Skemmtilegt kynningarmyndband úr smiðju Magnúsar Orra

Skemmtilegt kynningarmyndband úr smiðju Magnúsar Orra

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Skemmtilegt kynningarmyndband úr smiðju Magnúsar Orra
0
103

Hér er smá innsýn í undirbúning að þátttöku Íslands á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu 8. – 15. mars 2025. Þátttökulönd eru 103, keppendur 1.500 og keppt verður í 8 íþróttagreinum. Ísland á fulltrúa í þremur greinum á mótinu, listhlaupi á skautum sem hefur verið í boði á Íslandi frá 2005 og í fyrsta skipti á Ísland fulltrúa í dansi og í alpagreinum. Auk þess munu keppendur frá Grænlandi nýta kvóta Íslands í skíðagöngu. Myndbandið má sjá á Youtube síðu okkar með því að smella á myndina hér fyrir neðan.

Kynningarmyndbandið vann Magnús Orri Arnarson – MOA PRODUCTION fyrir Special Olympics á Íslandi

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Sífellt ný tækifæri að skapast gegnum starf Special Olympics. Tvær nýjar greinar hjá íslenska hópnum sem stefnir til Ítalíu.  

Vetrarheimsleikar Special Olympics fara fram fjórða hvert ár. Nú er komið að næstu heimsle…