Heim 1. tbl. 2025 Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars
0
402

Íslandsleikarnir munu fara fram á Selfossi helgina 29.-30. mars 2025.

Leikarnir voru haldnir í fyrsta sinn árið 2024 við mikla lukku. Leikarnir fóru fram á Akureyri um miðjan mars þar sem keppt var í körfubolta og fótbolta. Bæði Special Olympics körfuboltahópur Hauka og fótboltahópur frá Stjörnunni/Ösp ferðuðust norður og tóku þátt í Íslandsleikunum með norðanfólki.

Leikarnir voru liður í því að kynna nýja og mikilvæga verkefnið Allir Með sem hófst árið 2023.  Upplifun allra sem tóku þátt var mjög jákvæð og því verður gaman að sjá fyrirkomulag mótsins í ár.

Frekari upplýsingar um mótið koma síðar.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Aldrei fleiri sem fylgdust með Paralympics en í París 2024

Met áhorfenda í beinni útsendingu Paralympics í París heppnuðust gríðarlega vel. Það hafa …