Heim 1. tbl. 2024 Már og Thelma keppa í dag

Már og Thelma keppa í dag

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Már og Thelma keppa í dag
0
303

Í dag, sunnudaginn 1 september, heldur sundkeppni Paralympics í París áfram. Það eru tveir keppendur frá Íslandi sem stíga á svið en það eru þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir.

Undanúrslit fara fram fyrripart dags. Fyrstur er Már Gunnarsson keppir í 100m baksundi kl 08:15 á íslenskum tíma (10:15 á frönskum tíma) og stuttu á eftir honum keppir Thelma Björg Björnsdóttir í 100m bringusundi kl 09:25 á Íslenskum tíma (11:25 á frönskum tíma). Æfingar fram að keppni hafa gengið vel og við óskum þeim góðs gegnis í dag!

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra

Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy…