Heim 1. tbl. 2024 Hulda með Íslandsmet í Sleggjukasti

Hulda með Íslandsmet í Sleggjukasti

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Hulda með Íslandsmet í Sleggjukasti
0
353

Helgina 27.-28. Júlí fór fram Meistaramót Íslands í eldri aldursflokkum í frjálsum íþróttum. Hulda Sigurjónsdóttir keppti þar í sleggjukasti í flokki 35-39 ára. Hulda Æfir með Ármanni og keppir í flokki F20, á mótinu kastaði hún sleggjunni 32,83 m og tók þar af leiðandi sitt eigið Íslandsmet í greininni sem var áður 32,10m.

Það var mikill vindur og rigning á mótinu en Hulda var í góðum fíling þar sem hún er vön að æfa við svipaðar aðstæður, “ á þriðjudaginn var jafn erfitt að æfa en ég kastaði þá 32 m þannig ég vissi að ég gæti þetta“.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra

Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy…