Heim 1. tbl. 2024 Verðlaunapeningar úr málmi Eiffel-turnsins!

Verðlaunapeningar úr málmi Eiffel-turnsins!

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Verðlaunapeningar úr málmi Eiffel-turnsins!
0
697

Paralympics fara fram í París, Frakklandi dagana 28. ágúst-8. september næstkomandi. Paralympics eru haldnir strax í kjölfarið af Ólympíuleikunum og því löng og myndarleg íþróttahátíð í vændum í borg ástarinnar.

Heimamenn í Frakklandi hafa nú kynnt Paralympic-medalíurnar til leiks en þær verða gerðar úr upprunalegu járni Eiffel-turnsins. Ekki þarf að fjölyrða um frægð Eiffel-turnsins en þessi sögufræga smíð er eitt af helstu kennitáknum Parísarborgar og nú mun hluti hennar verða undirstaðan í Paralympic-medalíunum.

Heimamemnn í Frakklandi kynntu medalíurnar til leiks í eftirfarandi myndbandi

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ólafur S. Magnússon lætur af störfum eftir farsælan feril hjá Íþróttasambandi fatlaðra ÍF

Ólafur Sigurbjörn Magnússon hefur látið af störfum hjá Íþróttasambandi fatlaðra og ákveðið…