Í gær var kveðjustund í Kempten þegar hópurinn lagði af stað í 10 tíma rútuferð til Berlínar. Móttökur í Kempten voru stórkostlegar og allir eru gríðarlega þakklátir og ánægðir með dvölina þar. Ferðin til Berlínar gekk vel þó tæki tíma og eftir hvíld í nótt eru flestir farnir til fyrstu æfinga. 
Opnunarhátíð verður á morgun en æfingar, undankeppni og úrslit verða svo út leikana, mismunandi tímasett eftir keppnisgreinum 

            
				
				
				
				
				
				
				
				
				