Heim Uncategorized Kveðjustund í Kempten

Kveðjustund í Kempten

56 second read
Slökkt á athugasemdum við Kveðjustund í Kempten
0
373

Í gær var kveðjustund í Kempten þegar hópurinn lagði af stað í 10 tíma rútuferð til Berlínar. Móttökur í Kempten voru stórkostlegar og allir eru gríðarlega þakklátir og ánægðir með dvölina þar. Ferðin til Berlínar gekk vel þó tæki tíma og eftir hvíld í nótt eru flestir farnir til fyrstu æfinga.
Opnunarhátíð verður á morgun en æfingar, undankeppni og úrslit verða svo út leikana, mismunandi tímasett eftir keppnisgreinum

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In Uncategorized
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Magnús Orri í stóru  hlutverki á leiðtogaráðstefnu Special Olympics

Magnús Orri Arnarsson var aðalljósmyndari á leiðtogaráðstefnu Special Olympics í Evrópu se…