Heim 1. tbl. 2025 Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna

Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna

5 min read
Slökkt á athugasemdum við Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna
0
137

Grein eftir Guðrúnu Björt Yngvadóttir, fyrrv. Alþjóðaforseti Lions um samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna var birt á blaðsíðu 12 í Lionsblaðinu nú í apríl. 
Special Olympics á Íslandi hefur hlotið styrk frá LCIF – Alþjóðahjálparsjóði Lions og AAOT, sem er hjálparsjóður sem Indverski Lionsfélagi, Aruna Abhey
Oswald stofnaði, til að leggja góðum málum lið.  Styrk að upphæð 10.000 $ verður úthlutað árlega 2025 – 2027  og mun mun nýtast íþróttaviðburðum sem hafa tengingu við Lions,
þ.e. þar sem Lionsfélagar taka þátt og leggja lið en einnig til sérverkefna. Lionshreyfingin hefur verð einn sterkasti bakhjarl ÍF og Special Olympics á Íslandi í áratugi.

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Heimsleikar Special Olympics 2025      Leikar sem byggja á vináttu, gleði og samkennd

Heimsleikum Special Olympics á Ítaliu lauk 15. mars með glæsilegum lokahátíðum í Torino og…