Heim 1. tbl. 2024 @Paralympics TikTok brýtur 4 milljón fylgjenda múrinn

@Paralympics TikTok brýtur 4 milljón fylgjenda múrinn

1 min read
Slökkt á athugasemdum við @Paralympics TikTok brýtur 4 milljón fylgjenda múrinn
0
272

Árið 2020 stofnaði IPC TikTok undir nafninu @paralympics. Síðunni er stýrt af Paralympics fara sem hefur fljótt safnað að sér stórum aðdáendahóp vegna grípandi og skemmtilegrar innsýnar í íþróttir fatlaðra.

Nú á dögunum braut TikTok síðan 4 milljón fylgjenda múrinn sem gerir hana að einni vinsælustu TikTok síðu í heimi íþrótta. Nú um miðjan júlí 2024 er komið um 1,8 milljarðar áhorf á þau myndbönd sem eru þar inni, auk þess hefur síðan náð meira en 159,7 milljón like þar sem efni hefur verið deildt um 10,1 milljón sinnum. 

Hér er hægt að sjá vinsælustu myndböndin frá síðunni

Þess má geta að ÍF er komið á Tiktok undir nafninu @parasport.Iceland og því um að gera að fylgjast þar með!

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Allir með Leikarnir

Laugardaginn 9. nóvember fara fram Allir með leikarnir sem verður sannkölluð íþróttaveisla…