Heim 1. tbl. 2024 Opnunarhátíð Paralympics haldin í fyrsta skiptið fyrir utan leikvang

Opnunarhátíð Paralympics haldin í fyrsta skiptið fyrir utan leikvang

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Opnunarhátíð Paralympics haldin í fyrsta skiptið fyrir utan leikvang
0
415

Opnunarhátíð leikanna verður nú í fyrst skipti haldin fyrir utan leikvang. Íþróttafólk mun fara í skrúðgöngu niður hið fræga Avenue des Champs-Elysses að Place de la Concorde þann 28 ágúst næstkomandi. 

Alþjóðlega þekkti danshöfundurinn Alexander Ekmann var valinn sviðs- og dansstjóri opnunarhátíðar Paralympics í París 2024. Ekmann var fenginn til að hrista upp í hefðum viðburðarinns og setja dansinn í hjarta sýningarinnar. Ekman hefur þegar hitt margt íþróttafólk með fatlanir til að undirbúa sig fyrir sýninguna. Hann sér fyrir sér þriggja tíma sýningu, 150 dansara og þar af 20 með fötlun. 

Búist er við um 65.000 áhorfendur fái að vera vitni að þessari sögulegu stund. Tony Estanguet, forseti skipulagsnefndar Parísar 2024, er fullviss um að athöfnin muni heppnast “í alvöru” til að opna fyrstu paralympics sem hafa verið haldnir í Frakklandi. 

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Skráning í fullum gangi fyrir Allir Með Leikana 2024

Laugardaginn 9. nóvember næstkomandi fara fram Allir Með Leikarnir í laugardalnum. Leikarn…