Heim 2. TBL. 2025 ÖBÍ skrifar undir samstarfssamning

ÖBÍ skrifar undir samstarfssamning

1 min read
Slökkt á athugasemdum við ÖBÍ skrifar undir samstarfssamning
0
110
Mynd/ Jón Aðalsteinn

Í tengslum við ALLIR MEÐ leikana 8. nóvember 2025 undirrituðu Alma Ýr Ingólfsdóttir formaður ÖBÍ og Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF samstarfssamning sem felur í sér stuðning ÖBÍ við þróunarsvið ÍF og verkefnið ALLIR MEÐ næstu þrjú árin, alls 12 milljónir eða 4 milljónir árin 2026 – 2028.

Málefnahópur ÖBÍ um málefni barna lagði fram mikilvægar upplýsingar á fyrstu skrefum í þróun ALLIR MEÐ verkefnisins þegar leitað var eftir sögum af upplifun foreldra fatlaðra barna í íþróttastarfi. Það er því sérlega ánægjulegt að njóta þessa styrks þar sem horft til þess markhóps sem verkefnið snýr að. Innilegar þakkir ÖBÍ.

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 2. TBL. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Yfir 100 þátttakendur á Allir með leikunum

Laugardalshöllin var full af lífi í dag, 8. nóvember, þegar Allir með leikarnir fóru fram …